Eigum til afgreiðslu nýjar Kobelco SK22 mínigröfu árgerð 2021 hjá Verkfæri ehf.


TILBOÐ
TILBOÐ

KOBELCO SK22 Beltagrafa árg. 2021 Búnaðarlýsing: • Vinnuþyngd: 2.180. kg • Ráðlögð skóflustærð ISO 0,06 m3 – 0,1m3, • Ýtublað 1380 mm • Gúmíbelti 255 mm, • Keyrsluhraðar: 4.1/2.4 km/h • Fleyglagnir með stiglausum rofa í handfangi • ROPS ekilshús, loftkæl. Útvarp /LED Vinnu/snúningsljós • Mótor: Yannmar 3TNV76-NBVA1 3ja cyl. 1,115 ltr. 13.4 Kw • Skóflur 3 stk. 250 mm kapals. 600 mm gómsk. og 1100 mm hreinsiskófla. • Brotkraftur skóflu / arms 18,6kN / 11,8kN Armur 1.2 mtr. • Um nánari lýsingu vísast í tengil á heimasíðu Kobelco, með fyrirvara um aukabúnað • Vélin er í 3ja ára ábyrgð eða 3000 vst. frá og með afhendingar degi. • Innifalið í kaupverði er fyrsta þjónustuskoðun, þjónustuaðili er Verkfæri ehf. Verðið á Kobelco Sk22-1E er kr. 5.595.000 + Vsk. Linkur yfir þessa vél. https://www.kobelco-europe.com/wp-content/uploads/2016/03/SK25SR-6-EN.pdf Frekari upplýsingar Hreinn Pálma. S: 793-9399