Verkfæri ehf er með til sölu Komatsu PC 170 LC-10 árgerð 2016


Komatsu PC 170 LC-10. Þessi vél hefur verið tekin út af fyrirtæki sem heitir MEVAS (www.mevas.eu) og fær góða úttekt. • Vélartegund: Komatsu SAA4 (115 HP) • Árgerð: 2016 • Vinnustundir: 6.800 Búnaður á þessari vél: • Loftkæling • Central smurkerfi • Vökvalögn fyrir hamar • Auka vökvalögn • Góð vinnuljós á bómu og húsi • Spyrnur: 600 mm breiðar • Undirvagn: ca 60-70% góður • Vökva hraðtengi HS21 • Skófla tend 1100mm • CE merkt • Eigin þýngd: 18.3 tonn Verð Kr. 13.895.000 + vsk Afhent í Þorlákshöfn Frekari upplýsingar: Hreinn Pálma. S: 793 9399