Verkfæri ehf er með þessa öflugu Komatsu D61PX -24 jarðýtu til sölu. Sjá í viðhengi úttekt á þesari vél. • Vélartegund: Komatsu D61PX-24 • Árgerð: 2018 • Vélarafl: 126 KW / 169 Hö / 2200 sn/m • Eiginþyngd: 19.440 kg • Vinnustundir: 3.100 vst • Undirvagn: 88 % eftir • Breidd á Belti: 860 mm • Spyrnur eru 48.mm 80% • Ýtublað: 6 Way L x H 5600 x 3300 mm • Loftkæling. • Ripper. • Eginþyngd: 19,44 tonn, en vélin er um 23,0 tonn með ripper. Verð Kr. 23.580.000 kr + vsk Afhent í Þorlákshöfn. Linkur yfir upplýsingar um þessa jarðýtu https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/39202 Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399