Verkfæri ehf er með í umboðssölu þennan öfluga Same Diamond 260 DT Traktór ásamt kranavagni og krana. Kraninn er af gerðinni HIAB Type 190AW - 19 t/m. árgerð 1990 og fingur sem fylgir er árgerð 1998 ásamt mannkörfu. Vagninn er með sjálfstæðu vökvadrifi og er max hraði er 0-5 km/klst. Á kranavagni er vökvadæla fyrir HIAB kranann og er vökvadælan knúinn áfram með drifskafti frá aflúttaki traktórs. Vélin og kranavagn er staðsettur á landinu og einn eigandi af þessum tækjum frá byrjun. • Same Diamond 260TD • Árgerð: 2000 • Vinnustundi: 4498. • Vélarafl: 191 KW / 259,8 Hö. • Mótortegund Deutz 436.05 ci 7,1L 6.Cyl. Diesel Turbo Charged • Eiginþyngd: 9149 kg. 1. Aðgerðum stjórnað með Joystick pinna. 2. Skipting: 40/40 gírar, áfram / afturábak. 3. Fjórhjóladrif. 4WD 4. Max hraði 50 km/klst. 5. Fullkomið stjórnhús: ROPS með loftpúðasæti, loftkælingu, miðstöð, útvarpi 6. Flutnings stærðir L x B x H: 5013 x 2450 x 3230 mm. 7. CE merktur. 8. Vinnuljós, keyrslu ljós. viðvörunarljós 9. Dekkjastærð Framan: 600/70 RE 30 Aftan: 700/70 R-38 10. Aflúttak aftan og framan 1000 sn/mín. 11. Vökvaflæði 120 l/mín 12. Vökvatengi að aftan og framan á vél eru fjögur. Traktór og kranavagn ásamt fingur og mannkörfu selst einungis saman sem einn pakki. Óskum eftir tilboðum í heildar pakkann. Öllum tilboðum verður svarað. Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399