Hér erum við með eina Caterpillar 442E árgerð 2007 með 6.000 vst í umboðssölu hjá Verkfæri ehf Þessi vél lítur mjög vel út og er á landinu og bíður eftir nýjum eiganda. • Vélartegund: Cat 442E • Árgerð: 2007 • Vélarafl: 72 kw / 97,8 HÖ @ 3000 sn/mín • Vélartegund: Cat 3054C Turbo diesel. • Gírkassi: Sjálfskift Power shuttle . • Drifbúnaður: Fjórhjóladrifin 4 x 4. • Stýri: 4 hjóla stýri. • Vinnustundir: 6000 • Eiginþyngd: 10.700 kg. • Hraðtengi að framan. • Opnanleg framskófla. • Hægt að færa til á Backhoe. Handvirkt. • Stjórnun með stýripinna að framan og aftan. • Hraðrengi á Backhoe. • Backhoe jöfnunar skófla, ásamt tvemur öðrum skóflum fylgja. • Flutnings lengd tækis: 5810 mm. • Flutnings breidd tækis: 2368 mm. • Flutnings hæð tækis: 2863 mm. • Vinnuljós: Frama og aftan, viðvörunar ljós • Max hraðai 40 km/h. • Vélin er CE merkt. Hér er linkur yfir tækniuppl. https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/16941 Verð Kr. 6.700.000 + vsk Plógurinnn á myndinni fylgir ekki og er seldur sér. Með fyrirvara um skráningarvillur í texta. Frekari uppl. Hreinn Pálma. S: 793-9399