Hér er Verkfæri Ehf. með Evoquip Cobra 290R sem er næsta stærð fyrir ofan Cobra 230R til sölu. Hann er allur aðeins stærri um sig og afkastar meira magni eða 290 tonnum/klst við allra bestu skilyrði. Þessi brjótur er til hjá okkar byrgja í dag en getur verið farinn á morgun. Myndir af þessum brjót eru í viðhengi og er hann ansi óhreinn að sjá enda hefur hann verið í fullri vinnslu, síðustu vikurnar. Terex Evoqvip Cobra 290R, árgerð 2019, 2400 vst Vélbúnaður: • Vélartegund: Volvo D8 • Vélarafl: 235 Kw / 315 Hö með yfirálagsvörn • Eldsneytiseyðsla, meðaltal um 29L/klst Innmötun: • Fæðistærð efnis: 400 mm minus • Fæðisop: 1030 x 790 mm • Rúmtak fæðis síló: 3,3 m3 • Fæðishraði styrður: sjálvirkt eftir álagi á brjót. Brjótur: • Fjórir brothamrar á kjarna. • Breytilegur hraði á brot rotor. • Vökvastýrðar stillingar á brjót og varnabúnaður gegn yfirálagi. • Max afköst: 150-290 tonn/klst eftir efni. • Stillingar í Brjót: Efri brotplata í húsi 150 til 75 mm, neðri brot plata í húsi, 50 til 20 mm Stutt þverband fyrir hörpu: • Þetta band er segulmagnað og tekur til sín málma sem eru í efninu og skilar því til hliðar í kar. Harpa: • Harpa með einu neti stærð 2.750 x 1500 mm á kannt og þarna er val um stærð á net möskvum eftir þörfum hvers og eins. Aðrir helstu kostir: • Auðveldur í notkun, Stuttur uppsetningar tími, Fyrirferða lítill, Auðvelt að flytja • Með endurvinnslubandi sem er hægt að nota líka fyrir eina efnisstærð. • Allar færslur á böndum eru vökva stýrðar. • Hagkvæmur og öflugur brjótur & harpa. Flutnings upplýsingar: • Flutningsstærðir: L x B x H 14,76 x 2,9 x 3,16 metrar • Eigin þyngd: 34.200 kg Linkur. Myndband af Cobra 290R í vinnslu https://www.bing.com/videos/search?q=copra+290R+video&docid=607998585703630784&mid=98EB57D45E971B0D75F898EB57D45E971B0D75F8&view=detail&FORM=VIRE Linkur: Myndband af Cobra 290R í vinnslu https://www.bing.com/videos/search?q=copra+290R+video&docid=608010379681538225&mid=ED273C1AB894A494FD22ED273C1AB894A494FD22&view=detail&FORM=VIRE Linkur: Tækniupplýsingar og teikningar af vinnslu brjótsins https://www.bing.com/videos/search?q=copra+290R+video&&view=detail&mid=256B7F07BEDD7F69ABB7256B7F07BEDD7F69ABB7&rvsmid=ED273C1AB894A494FD22ED273C1AB894A494FD22&FORM=VDQVAP Afhendingar tími 3-4 vikur + flutningur Afhentur í þorlákshöfn. Notaðar vélar seljast í því ástandi sem þær eru. Verkfæri ehf. ber ekki ábyrgð á ástandi tækisins og upplýsir um ástand þess eftir bestu vitund miðað við fyrirliggjandi upplýsingar. Komi upp bilanir leiðbeinir Verkfæri ehf. viðskiptavin og veitir viðgerðarþjónustu gegn almennu þjónustugjaldi. Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399