Hér er einn JCB skotbómu lyftari með 55 KW mótor. Skráður árgerð 2020 og er því ónotaður. Þessi lyftari er með vél sem er 75 Hö en vélin er líka án Adblue, sem sumum finnst kostur. • JCB 531 70 Skotbómulyftari. • Árgerð: 2020 • Vinnustundir: 73 Vst. • Vélartegund: 4 Cyl turbo Stage V. • Vélarafl: 55KW / 75 Hp @ 2000 sn/min. • Hámarkshraði: 36 km/klst. • Sjálfskiptur: • Aðgerðum stjórnað með Joystick pinna. • Vökvadæla: 140L/mín. • Lyftihæð: 7.000 mm. • Lyftigeta: 3.100 kg. • Eiginþyngd: 7.720 kg • Fjórhjóladrifinn. • Fjórhjólastýri. Þrjár stillingar (aftur hjóla stýri, Krabba stýri og 4 hjóla stýri). • Stjórnhús: ROPS (Roll Over Protection System) og FOPS (Falling Object Protective Structure). • Lengd, breidd, hæð: 4550 x 2230 x 2500 mm • Vinnuljós og snúningsljós. • Hraðtengi á gálga. • Stillanlegt og þægilegt sæti • Loftkæling • Viðvörun þegar bakkað er. • Dekkjastærð: Fram 15.5/80-24 Aftan 15,5/80-24 • EC merktur. Verð kr. 10.770.000 + vsk Kominn til Þorlákshafnar. Notaðar vélar seljast í því ástandi sem þær eru. Verkfast ehf. ber ekki ábyrgð á ástandi tækisins og upplýsir um ástand þess eftir bestu vitund miðað við fyrirliggjandi upplýsingar. Komi upp bilanir leiðbeinir Verkfast ehf. viðskiptavin og veitir viðgerðarþjónustu gegn almennu þjónustugjaldi. Það eru einhverjar upplýsingar hér neðar í rauðu letri en farðu bara eftir Specka yfir þessa vél Frekari upplýsingar. Hreinn Pálma. S: 793 9399