Hér eru uppl. yfir Merlo Roto 40.16 Skotbómulyftara, árgerð 2019 með 1065 vinnust. sem Verkfæri ehf er með til sölu.
Lyfatarinn er með 16,0 metra bómu og lyftigetu upp á 4,0 tonn.
Lyftaranum fylgir stækkanleg mannkarfa á liðarmi, 4,0 tonna spil og gafflar.
• Árgerð: 2019.
• Vinnustundi: 1065 vst.
• Snuningur er takmarkalaus.
• Vélarafl: Deutz TCD 3,6L, 55,4 KW / 75 Hö. 1600 sn/mín diesel 4. Cyl. Tier lV.
• Eiginþyngd: 12.900 kg.
• Aðgerðum stjórnað með Joystick pinna.
• Lyftihæð max: 15,74 metra.
• Lyftigeta max: 4000 kg.
• Vökvaskifting/sjálfskiptur.
• Fjórhjóladrif.
• Max hraði 20 km/klst.
• Fjórhjólastýri.
• Fullkomið stjórnhús: ROPS/FOPS með loftpúðasæti
• Lengd, breidd, hæð: 6280 x 2240 x 3030 mm.
• CE merktur.
• Auka vökvalagnir fram gálga.
• Vinnuljós, keyrslu ljós og viðvörunar ljós.
• Vökvaspil 4,0 tonna.
• Stækkanleg mannkarfa og fjarstýring
• Gafflar
Afhendingartími: 3-4 vikur + flutningur eftir staðfesta pöntun með greiðslu.
Afhending er í Þorlákshöfn með skráningu og tilbúinn í vinnu.
Frekari uppl. Hreinn Pálma. S: 793 9399