Hér er Verkfæri ehf. með til sölu öflugan JCB 542-70 Agri pro skotbómu lyftara með göfflum, skóflu og vökvakrók. Skóflan á myndinni er 3 cmb og fylgir ekki, en það fylgir skófla sem er 1,5 cbm með vélinni. Það er hægt að fá með vélin stærri skóflu 3,0 cbm eða 2,5 cbm en þarf að greiða fyrir stærri skóflu sérstaklega. • Árgerð: 2019 • Vinnustundi: 1906 vst. • Vélarafl: 108 KW / 145 Hö / 2200 s/m • Eiginþyngd: 8520 kg. • Sjálfskiptur: Hydrostatick /Powershift • Max hraði: 33 km/klst • Gafflar: 1200 x 125 x 45 mm. • Aðgerðum stjórnað með Joystick pinna. • Lyftihæð: 7,0 m. • Lyftigeta: 4200 kg. • Fjórhjóladrif. • Fjórhjólastýri. Þrjár stillingar (aftur hjóla stýri, Krabba stýri og 4 hjóla stýri) • Stjórnhús: ROPS stillanlegt loftpúðasæti, stillanlegt stýrishjól, útvarp, speglar. • Lengd, breidd, hæð: 4999 x 2340 x 2490 mm • Led vinnuljós/ Öll keyrslu ljós á vegum. • Auka vökvalagnir fram gálga. • Álgas mælir á skjá. • Loftkæling. • Dempun á gálga. • Vökvakrókur að aftan og raftengi. • Skófla : 1,5 m3 fylgir • Vökvalagnir að aftan. • Dekk: 460/70 R24 80% eftir af dekkjum. Linkur þar sem allar upplýsingar koma fram um þennan lyftara. https://www.jcb.com/en-au/products/telescopic-handlers/542-70-agri Upplýsingar um verð og frekari uppl. er svarað á maili hp@vvv.is Afhendingartími: 2-3 vikur + fluttningur eftir staðfesta pöntun. Afhending er í Þorlákshöfn með Vinnuvéla skráningu. Með fyrirvara um ásláttarvillur í texta. Frekari uppl. Hreinn Pálma. S: 793 9399