SELD
SELD
SELD
SELD
SELD

Verkfæri ehf er með þessa Komatsu PC 240 LC-6 beltagröfu til sölu. Vélin er Árgerð 2001 og fylgi henni nýr undirvagn, sem á eftir að setja undir vélina. • Vélartegund: Komatsu PC 240LC-6 • Motortegund: Komatsu SA6D102E 6. Cyl turbo Charger • Vélarafl / Power : 124Kw – 166 Hö 2100 sn/mín • Eigin þyngd / Operating weight 25,08 tons • Árgerð / Year: 2001 • Heildar breidd með nýjum 900 mm spyrnum / Overall width with new 900 mm tracks : 3480 mm • Nýr undirvagn fylgir með með 900 mm spyrnum (á eftir að setja undir vélina) • Vinnustundir / Hours: approx. 11600 • Hraðtengi / Quick coupler • Skóflu: ein skófla fylgir / With one bucket. • CE merkt vél / CE marked Linkur fyrir Frekari upplýsingar um Komatsu PC 240 https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/18590 Verð Kr. 5.750.000 + vsk. Notaðar vélar seljast í því ástandi sem þær eru. Verkfast ehf. ber ekki ábyrgð á ástandi tækisins og upplýsir um ástand þess eftir bestu vitund miðað við fyrirliggjandi upplýsingar. Komi upp bilanir leiðbeinir Verkfast ehf. viðskiptavin og veitir viðgerðarþjónustu gegn almennu þjónustugjaldi. Frekari upplýsingar. Hreinn Pálma. S: 793 9399