Hér er Verkfæri Ehf með til sölu Liebherr L526 hjólaskóflu árgerð 2016 með 7842 vst
Þessari vél fylgir skófla og viktunar búnaður á gálga ásamt prentara.
• Liebherr L526
• Árgerð: 2016.
• Vinnustundir: 7842 vst.
• Mótortegund: Liebherr 4-cylinder in-line diesel engine, turbocharging, intercooling.
• Vélarafl max: 100 KW / 138 Hö
• Mengunar staðlar: Tier 4f Stage IV
• Skófla: fylgir sjá mynd
• Eigin þyngd: 12.600 kg
• Mesti hraði vélar: 40 km/klst.
• Drif á öxlum: 4. hjóla drif.
• Skipting: Vökvaskipting, 3 þrep.
• Full búið stjórnhús ROPS/FOPS: upphitað lofpúða sæti, miðstöðvarkerfi, Loftkæling, útvarpi.
• Viktunarbúnaður og prentari fylgja.
• Joystic stjórnun.
• Snertiskjár.
• Standard mastur, 2570 mm langt.
• Dempun á gálga: BSS
• Auka vökvalögn: 3rd vökva lögnin.
• Hraðtengi á gálga.
• Bakkmyndarvél: Skjár fyrir ökumann
• Led vinnuljós: Á húsi og á galga fæti, blikkljós
• Dekkjastærð: 17,5 x 25L3 40% eftir
• Smurkerfi: Central smurkerfi.
• Rafstýrðir hlíðarspeglar með hita.
• Flutningsstærðir með skóflu: L x B X H 7690 x 2500 x 3250
• Dráttarkrókur.
• Vélin er CE merkt.
Lynkur yfir tækniupplýsingar fyrir þess vél
https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/50364
Frekari uppl. Hreinn Pálma. S: 793-9399