Hér er yfir Merlo 45.21 MSCC skotbómu lyftara sem Verkfæri ehf er með til sölu. Lyftaranum fylgja gafflar, stækkanleg mannkarfa, vökva spil 4,0 tonn og þráðlaus fjarstýring. Lyftarinn Lyftir max 4,5 tonnum með bómu inndreigna, mesta lyftihæð er 20,8 metrar, lyftarinn er með max hraða 20 Km/klst • Árgerð: 2011. • Vinnustundir: 6650 vst. • Vélarafl: Mótor 107KW / 145 Hö. 1600 sn/mín diesel 4. Cyl. • Eiginþyngd: 15.500 kg. • Lyftihæð max: 20,8 metra. • Færsla á bómu til hliðar 360° • Aðgerðum stjórnað með stýri-pinnum. (Joystick) • Lyftigeta: 4500 kg max. lyftigeta með bómu fullreista 2500 kg, lyftigeta með bómu full útdregna í lægstu stöðu 750 kg. • Vökvaskifting/sjálfskiptur. • Fjórhjóladrif. • Max hraði 20 km/klst. • Fjórhjólastýri. • Fullkomið ekilhús: ROPS/FOPS með stillanlegu loftpúðasæti. • Lengd, breidd, hæð: 6600 x 2400 x 2950 mm. • CE merktur. • Auka vökvalagnir fram gálga. • Hraðtengi. • Vinnuljós, keyrslu ljós og viðvörunar ljós. • Dekkjastærð: 18-22,5 16PR. • Vökvaspili með lyftigetu upp á 3,5 tonn (sjá mynd) • Stækkanleg mannkarfa á liðamótum, sem hefur 300 kg burð. (Sjá mynd) • Þráðlaus fjarstýring. • Gafflar Linkur yfir tækniupplýsingar yfir þetta tæki https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/19726 Áætlað verð á vél komin til landsins með VER skráningu Kr. 12.875.000 + vsk. háð gengi Ískr/EUR dagsett 12.09.23 Frekari uppl. Ólafur Baldursson S:892-9399