Merlo TF 42.7 skotbómulyftari sem Verkfæri ehf vill bjóða þér til sölu. Skóflan á mynd fylgir ekki, en auðvita fylgja gafflar. • Árgerð: 2014. • Vinnustundi: 3110 vst. • Vélarafl: 115 KW / 156 Hö. • Eiginþyngd: 7.450 kg. • Aðgerðum stjórnað með Joystick pinna. • Lyftihæð: 7,0 m. • Lyftigeta: 4200 kg. • Fjórhjóladrif. • Max hraðai 40 km/klst. • Fjórhjólastýri. Þrjár stillingar (aftur hjóla stýri, Krabba stýri og 4 hjóla stýri) • Stjórnhús: ROPS. • Lengd, breidd, hæð: 4487 x 2250 x 2530 mm. • CE merktur. • Auka vökvalagnir fram gálga. • Dráttarkrókur. Verð Kr.8.839.000 + vsk Afhendingartími: 2-3 vikur + fluttningur eftir staðfesta pöntun. Afhending er í Þorlákshöfn með skráningu og tilbúinn í vinnu. Notaðar vélar seljast í því ástandi sem þær eru. Verkfæri ehf. ber ekki ábyrgð á ástandi tækisins og upplýsir um ástand þess eftir bestu vitund miðað við fyrirliggjandi upplýsingar. Komi upp bilanir leiðbeinir Verkfæri ehf. viðskiptavin og veitir viðgerðarþjónustu gegn almennu þjónustugjaldi. Frekari Uppl Hreinn Pálma. S: 7893 9399