Hér er einn Merlo TF 38.7 skotbómulyftari sem Verkfæri ehf vill bjóða þér til sölu. • Árgerð: 2015. • Vinnustundi: 4850 vst. • Vélarafl: 90 KW / 122 Hö. • Eiginþyngd: 7.450 kg. • Aðgerðum stjórnað með Joystick pinna. • Lyftihæð: 7,1 m. • Lyftigeta: 3800 kg. • Fjórhjóladrif. • Max hraðai 40 km/klst. • Fjórhjólastýri. Þrjár stillingar (aftur hjóla stýri, Krabba stýri og 4 hjóla stýri) • Stjórnhús: ROPS. Með útvarpi og stórum CDC skjá. • Vinnuljós. • Vökvaúttak aftan og 7 pinna rafmagnstengi • Dráttarkrókur aftan. • Lengd, breidd, hæð: 4490 x 2250 x 2470 mm. • Gafflar fylgja. • CE merktur. Linkur yfir upplýsingar um Merlo 38.7 https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/58604 Verð Kr.6.995.000 + vsk Afhendingartími: 2-3 vikur + fluttningur eftir staðfesta pöntun. Afhending er í Þorlákshöfn með Vinnuvéla skráningu.