Hér er Verkfæri ehf með til sölu nýja Powerscreen Warrior 600 hörpu, sem getur skilað 1-3 efnisstærðum á sama tíma. Þessi nýja harpa Warrior 600 er árgerð 2022 og er því mjög álítlegur kostur. Harpan kemst fyrir í einum 40 feta gám og er því hagkvæm í flutningi eða geymslu yfir vetrarmánuði. Hér neðar er myndbönd af hörpunni í vinnslu og ýmsar aðrar gagnlegar upplýsingar, ásamt myndum. Vélbúnaður: • Vélartegund: liklega Deutz TD 2.9 L4 Tier 4F/stage • Vélarafl: 37 Kw / 50,2 Hö með yfirálagsvörn Innmötun: • Fæðisop: Breidd 1.000 mm. • Rúmtak fæðisops: 3,0 M3 • Fæðishraði styrður. Harpa: • Tvö hörpunet af sitthvorri stærðinni: Gefa 3 efnistegundir frá hörpu. • Stærð hörpuneta er L x B 2340 x 1170 mm. • Max afköst: 240 - 280 tonn/klst eftir efnistærð. Aðrir helstu kostir: • Auðveldur í notkun, Stuttur uppsetningar tími, fyrirferða lítill, auðvelt að flytja. • Tækið kemst fyrir í einum 40 feta gám • Allar færslur á böndum eru vökva stýrðar. • Uppsetning er mjög fljótleg og einföld og er gerð í 3. Þrepum. • Mjög eyðslu grannur á eldsneyti og á allan hátt hagkvæm eining í notkun. • Opinn undirvagn til að vinna við hörpunet. • Öll færi bönd með frábæra flutningsgetu. Aðarar upplýsingar: • Vinnustærð: L x B x H 10,54 x 10,42 x 3,18 metrar • Hliðarbönd eru 650 mm breið og er 2900 mm frá jörðu í endan. • Endaband er 1000 mm breitt og er 2700 mm frá jörðu í endan. • Fjarstýring er notuð til að færa tækið úr stað. • Tækið er á tveimur 300 mm breiðum drif beltum. Flutnings upplýsingar: • Flutningsstærðir: L x B x H 10,98 x 2,25 x 2,55 metrar. • Vinnslu stærði: L x B x H: 10,54 x 10,42 x 3,18 metrar • Eigin þyngd: 12.000 kg Linkur yfir upplýsingar um Warrior 600 https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/43895 Myndband af Warrior 600 í tekin úr gámi og gerður klár https://www.youtube.com/watch?v=VxFtkHCGhrI&t=3s Myndband af Warriro 600 í vinnslu https://www.youtube.com/watch?v=8z_MsqkOG2c Myndband af Warrior 600 í vinnslu https://www.youtube.com/watch?v=unhQER6C404 Myndband af Warrior í vinnslu með bara einu neti og tveimur efnisstærðum. https://www.youtube.com/watch?v=eIoSQs2UjD4 Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399