Hér eru uppl. yfir notaðan Caterpillar TH414C GC skotbómulyftara sem er í til sölu hjá Verkfæri ehf.
Lyftarinn er með 14 metra bómu og lyftigetu upp á 3,6 tonn, árgerð 2015 með aðeins 1725 vinnust.
• Árgerð: 2015
• Vinnustundi: 1725 vst.
• Vélarafl 74,5 KW / 101 Hö. Deutz 4. Cyl. Turbo diesel.
• Eiginþyngd: 10.095 kg.
• Aðgerðum stjórnað með Joystick pinna.
• Lyftihæð: 13,85 metrar.
• Lyftigeta: 3.600 kg með bómu inn dreigna.
• Lyftigeta: 3000 með bómu full reista og fætur niðri.
• Vökvaskifting/sjálfskiptur
• Fjórhjóladrif.
• Max hraði 25 km/klst.
• Fjórhjólastýri. Þrjár stillingar (aftur hjóla stýri, Krabba stýri og 4 hjóla stýri)
• Fullkomið stjórnhús: FOPS-ROPS með þægilegu sæti og miðstöð.
• Lengd, breidd, hæð: 6433 x 2345 x 2677 mm.
• CE merktur.
• Auka vökvalagnir fram gálga.
• Vinnuljós, keyrslu ljós.
• Gafflar fylgja.
• Dekkja stærð: 15,5/80-24 Mitas dekk
Linkur yfir tækniuppl.
https://s7d2.scene7.com/is/content/Caterpillar/C10279432
Frekari uppl. Hreinn Pálma S: 793-9399