TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ

Hér er Verkfæri ehf með til sölu kjálkabrjót sem gæti hentað ykkur í námunni. Vélbúnaður: • Vélartegund: Cat C9 (No Add blue) • Vélarafl: 261 Kw / 354 Hö / 1900 sn/mín með yfirálagsvörn • Vinnustundir 4.860 • Árgerð 2010 • Smurkerfi. Innmötun: • Fæðisop: 1200 x 750 mm • Rúmtak síló: 5,3 m3 • Fæðis lengd 4000 mm • Fæðis breidd 1100 mm • Breidd á sílói 2751 mm Brjótur: • Max afköst: 400 tonn/klst eftir efni. • Hægt er að losa efni úr brjót með því að láta brjótinn snúast afturábak. • Vökvastillingar á brjót Segul þverband: • Þetta band er segulmagnað og tekur til sín málma sem eru í efninu og skilar því til hliðar í kar. Aðrir helstu kostir: • Allar færslur á böndum eru vökva stýrðar. • Hagkvæmur og öflugur brjótur. Hliðarband: • Stutt hlíðarband eftir síló L x B 3100 x 650 mm. Aðalfæðiband: • Lengd 12.045 mm, Breidd 2.028 mm • Belt breidd 1.000 mm, Toltal beltis lengd 24.200 mm • Mesta hæð á fæði bandi 1.482 mm Flutnings upplýsingar: • Flutningsstærðir: L x B x H 14,75 x 2,9 x 3,65 metrar • Eigin þyngd: 46,400 kg Linkur yfir manual. https://www.crushingtigers.com/pdf/QJ340_Manual_ENG.pdf Verð Kr. 21.595.000 + vsk. Afhent í Þorlákshöfn. Notaðar vélar seljast í því ástandi sem þær eru. Verkfast ehf. ber ekki ábyrgð á ástandi tækisins og upplýsir um ástand þess eftir bestu vitund miðað við fyrirliggjandi upplýsingar. Komi upp bilanir leiðbeinir Verkfast ehf. viðskiptavin og veitir viðgerðarþjónustu gegn almennu þjónustugjaldi. Frekari uppl. Hreinn Pálma. S: 793 9399