Manitou MT 1840A með göfflum, skóflu og mannkörfu með þráðlausri fjarstýringu. Er á landinu og bíður eftir nýjum eiganda. (ATH. myndir af samskonar tæki notaðar) • Manitou MT 1840A skotbómu lyftari • Árgerð: 2018 • Vinnustundi: 1000 vst. • Vélartegund: Perkins 4 cyl vatnskæld 420Nm @ 1400 Rpm. • Vélarafl: 75 KW / 102Hö / 2200 s/m • Eiginþyngd: 12.400 kg. • Snúnigs radius: 3300 mm. • Sjálfskiptur: 2/2 áfram afturábak. • Gafflar: 1200 x 125 x 45 mm. • Aðgerðum stjórnað með Joystick pinna. • Lyftihæð: 17,9 m. • Lyftigeta: 4000 kg. • Fjórhjóladrif. • Fjórhjólastýri. Þrjár stillingar (aftur hjóla stýri, Krabba stýri og 4 hjóla stýri) • Stjórnhús: ROPS (Roll Over Protection System) og FOPS (Falling Object Protective Structure) • Lengd, breidd, hæð: 6270 x 2420 x 2500 mm • Vinnuljós og snúningsljós • Auka vökvalagnir fram gálga og raflagnir mannkörfu. • Álgas mælir á skjá. • Stuðningsfætur að framan. Linkur þar sem allar upplýsingar koma fram um þennan lyftara. https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/37910 Verð Kr. 11.900.000 + vsk Notaðar vélar seljast í því ástandi sem þær eru. Verkfast ehf. ber ekki ábyrgð á ástandi tækisins og upplýsir um ástand þess eftir bestu vitund miðað við fyrirliggjandi upplýsingar. Komi upp bilanir leiðbeinir Verkfast ehf. viðskiptavini og veitir viðgerðarþjónustu gegn almennu þjónustugjaldi. Frekari Upplýsingar: Hreinn Pálma. S: 793 9399