Ný á skrá 2023
Ný á skrá 2023

Verkfæri ehf er með þessa Komatsu PC 30MR beltagröfu í Umboðssölu. Vélin er árgerð 2019 og með 1100 vinnust. Vélin er á landinu og bíður eftir nýjum eiganda. • Árgerð: 2019 • Vélarafl: 18,2 kW. / 24,7 Hö @ 2.200 rpm • Vélar tegund: Komatsu 3D88E-7. 3. Cyl. vatnskæld • Vinnustundir: 1100 • Eiginþyngd: 3420 Kg. • Undirvagn: 80% • Belti Breidd: 300 mm (road-liner) • Breidd á undirvagni. 1550 mm. • Heildar lengd í flutningi: 4560 mm • Hæð í flutningi: 2560 mm • Vélin er CE merkt. • Skóflur: tvær skóflur sjá mynd. • Fullbúið hús ROPS • Auka vökvaúttak fyrir hamar/fleig. • Hraðtengi handvirkt. • Vinnuljós á húsi og bómu. Blikkljós. • Ýtublað. Spekki yfir þessa vél er í viðhengi. https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/39228 Verð Kr. 4.800.000 + vsk. Frekari uppl. Hreinn Pálma. S: 793-9399