Verkfæri ehf er með þessa Wacker Neuson EW 65-10 hjólagröfu til sölu. • Vélartegund: Wacker Neuson EW65-10 • Motortegund: Perkins 404D-22T • Vélarafl: 36,3 Kw – 49,3 Hö sn/mín • Eigin þyngd / Operating weight about 7,6 tons with rotortilt • Árgerð / year: 2016 • Vinnustundir / hours: approx. 5290 • Með rótortilti EC 206 S-40 tengi with Pliers swap L8 wheel steering • Með Krabbakló / with crab claw • Loftkæling /Air conditionings • Vökva hraðtengi / hydraulic Quick coupler • Með 4 skóflum, ripper, malbik skera og göfflum / With 4. buckets, ripper, asphalt cutter and forks.. • Max hraði 30 km/kls / Max speed 30 km/h • Lincon Smurkerfi / Lincon auto greasing system • Led Vinnuljós / LED working lights. • Vélar hitari /engine heater • Viðvörunar led - ljós / Warning led-light • Led vinnuljós / Led working light. • Ýtublað að framan og aftan / Push tooth front and rear. • Bakk myndarvél / Rear viewing camera • Dráttarbeisli og tengi / Trailer hitch and electrical conection • CE merkt vél / CE marked Linkur fyrir Wacker Neuson á bls. 31 Spec sheet for Wacker Neuson EW 100 (2014 - 2021), EW 65 (2015 - 2019), EW 65 (2016 - 2019), ... EN (lectura-specs.com) Verð Kr. 14.895.000 + vsk. Afhent í Þorlákshöfn. Notaðar vélar seljast í því ástandi sem þær eru. Verkfast ehf. ber ekki ábyrgð á ástandi tækisins og upplýsir um ástand þess eftir bestu vitund miðað við fyrirliggjandi upplýsingar. Komi upp bilanir leiðbeinir Verkfast ehf. viðskiptavin og veitir viðgerðarþjónustu gegn almennu þjónustugjaldi. Frekari upplýsingar. Hreinn Pálma. S: 793 9399