Hér er Volvo ECR 25D beltagrafa árgerð 2017 sem Verkfast ehf getur boðið þér til sölu. Vélin er skott laus og nær aðein 750 mm út fyrir belti í sunning og er því mjög lipur við þröngar aðstæður. • Árgerð: 2017 • Vélarafl: 15,6 kW. / 21 Hö @ 1600 rpm • Vélar tegund: 3.Cyl. vatnskæld • Vinnustundir: 2175 • Eiginþyngd: 2490 Kg. • Undirvagn: 70 % • Belti: 250 mm breið. • Breidd á undirvagni. 1500 mm. • Heildar lengd í flutningi: 5595 mm • Hæð í flutningi: 2505 mm • Vélin er CE merkt. • Skóflur: 3. skóflur fylgja • Fullbúið hús ROPS • Hraðtengi • Ýtublað. Spekki yfir þessa vél er í viðhengi. https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/37684 Verð Kr. 5.300.000 + vsk. Afhendingartími: 2-3 vikur + fluttningur eftir staðfesta pöntun. Afhending er í Þorlákshöfn. Notaðar vélar seljast í því ástandi sem þær eru. Verkfast ehf. ber ekki ábyrgð á ástandi tækisins og upplýsir um ástand þess eftir bestu vitund miðað við fyrirliggjandi upplýsingar. Komi upp bilanir leiðbeinir Verkfast ehf. viðskiptavin og veitir viðgerðarþjónustu gegn almennu þjónustugjaldi. Frekari uppl. Hreinn Pálma. S: 793 9399