Hér er Verkfæri ehf. með til sölu eina Volvo ECR50D árgerð 2015 með 2039 vinnustundir. Vélin er með vökva hraðtengi og tvær skóflur, ásamt Tilt skóflu breiðri. • Árgerð: 2015 • Vélarafl: 31,2 kW. / 41,8 Hö @ 2400 rpm • Vélar tegund: Volvo D2.6 • Vinnustundir: 2039 • Eiginþyngd: 5010 kg. • Undirvagn: 55 % góður. • Gúmmíbelti: 400 mm breið. • Breidd á undirvagni: 1920mm. • Heildar lengd í flutningi: 5992 mm • Hæð í flutningi: 2570 mm • Vélin er CE merkt. • Fullbúið hús ROPS. Með LCD upplýsingaskjá. • Vinnuljós: á húsi og eitt á bómu, viðvörunarljós • Útispeglar á húsi. • Tvær skóflur og ein tilt skófla, sjá myndir. • Auka þyngdarklossi. • Ýtublað. Linkur yfir tækniupplýsingar yfir þessa vél. https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/50812 Frekari Upplýsingar Hreinn Pálma. S: 793-9399