NOTAÐAR VINNUVÉLAR

Verkfæri ehf hefur áratuga reynslu í innflutningi og útflutningi á vinnuvélum og tengdum búnaði.

Félagið var stofnað 2009 með þennan tilgang að flytja vinnuvélar frá Íslandi sem fljótlega breyttist í innflutning á notuðum tækjum.

Verkfæri ehf er einnig umboðs og þjónustuaðili fyrir mörg af stærstu merkjum í framleiðslutækjum eins og Kobelco, Topcon, Powerscreen, Clark, Haulotte, Merlo, Max-Brio, Mecalac og margt fleira.

Svo núna árið 2021 höfum við fundið fyrir mikilli þörf fyrir notaðar vélar fyrir markaðinn svo við munum notast við okkar miklu sambönd sem við höfum við erlenda birgja til þess að útvega okkur góð tæki og búnað sem við bjóðum ykkur á góðu verði.

 

  • Verkfæri ehf, Kópavogur
  • Tónahvarf 3

Ólafur Baldursson Framkvæmdarstjóri Hreinn Pálma Sölustjóri