UM OKKUR image

Verkfæri ehf hefur áratuga reynslu í inn- og útflutningi á vinnuvélum og tengdum búnaði.

Félagið var stofnað 2009 með þennan tilgang að flytja vinnuvélar frá Íslandi en með tíð og tíma var aðaláherslan orðin á innflutningi á notuðum tækjum.

Verkfæri ehf er umboðs og þjónustuaðili fyrir mörg af stærstu merkjum í framleiðslutækjum eins og Kobelco, Leica Geosystems, Powerscreen, Jungheinrich, Haulotte, Merlo, Max-Brio, Mecalac og margt fleira.

Svo núna árið 2022 höfum við fundið fyrir mikilli eftirspurn eftir notuðum vélum. Við getum því nýtt þau sambönd sem að við höfum ræktað yfir áratug við erlenda birgja til þess að útvega gæða tæki og búnað sem við bjóðum ykkur á góðu verði.


í dag erum við staðsett í nýju húsnæði frá og með 2024 í Bugðufljót 11, 270 Mosfellsbæ