Hér er Verkfæri Ehf. með Bomag BW 174 AP Valtara, árgerð 2017 til sölu. Er það eitthvað sem getur hentað þér / Ykkur fyrir. ? • Vélarheiti: Bomag BW 174 AP-4F • Árgerð: 2017 • Vélarafl: 74,4 kW. / 99,6 Hö @ 2400 rpm. • Vélar tegund: Deutz Taier 4F stage IV 4. Cyl. • ROPS/FOPS ekilhús með rafmagns stýrðu sæti sem hægt er að snúa 360°. • Vinnustundir: 1845 • Eiginþyngd: 9500 Kg • Heildar lengd: 4420 mm. • Heildar breidd: 1826 mm. • Heildar hæð: 3000 mm. • Tromlu breidd: 1680 mm. • Tromlu þvermál: 1220 mm. • Static liner load: 28,0/26,8 kg/cm. • Max ferða hraði: 0-10,5 Km/klst. • Vibringur: KN/HZ: 80/61 / 45-60 HZ. • Vatnstankur: 680 Ltr • Vinnuljós. • Vélin er CE merkt. • Með malbik skera og ljósi við skerann. • Með dreifara. Linkur yfir tækniupplýsingar. https://specs.lectura.de/de/datasheet-viewer/53852 Verð Kr. 7.995.000 + vsk. Afhendingartími: 3-4 vikur + flutningur eftir staðfesta pöntun. Afhending er í Þorlákshöfn, skráður og tilbúinn í vinnu. Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399