Til sölu þessi glæsilega CAT 326F L beltagrafa Árgerð 2018 (Er nýskráð febrúar 2018) Ekin 6.300 vinnustundir Með vélinni fylgir hraðtengi og eins skófla Klettur skipti um mótor í vélinni svo hann er algjörlega nýr. Undirvagninn er ca 90% góður þar sem vélin hefur nánast ekkert verið á keyrslu nema á vélslípuðu steypugólfi Verðið á þessari vél er 15.900.000 kr + vsk (Skoðum með skipti) með vökvafleyg Fleygurinn er 2.500 kg og er frá þekktum Ítölskum framleiðanda sem heitir IDROMECCANICA Frekari uppl í síma 892-9399