Verkfæri ehf er með þessa Caterpillar 313D til sölu og er þessi vél á R-vík svæðinu og því klár í vinnu strax. • Árgerð: 2014 • Vélarafl: 95 kW. / 129 hp @ 2000 sn/m • Vélar tegund: Cat C4.4 • Vinnustundir: 7306 • Eiginþyngd: 15.000 Kg. • Vélin er CE merkt. • Ýtublað. • Ný skófla um 1600 mm breið, sjá mynd • Rótortilt, Engcon tengist smurkerfi. • Vökvaúttak fyrir hamar/fleig. • Vökvahraðtengi. PUP 60 • Smurkerfi. Verð Kr. 12.490.000 + vsk. Hér er linkur yfir allar tækniupplýsingar fyrir þessa vél. https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/13376 Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399