Hér er Verkfæri ehf með til sölu Caterpillar 966M XE hjólaskóflu, árgerð 2015 með 9850 vst og er eiginþyngd 25,5 tonn Vélin er með, smurkerfi, Joystick stýri, dempun á bómu, bakk myndarvél, góðri tendri skóflu og viktunar kerfi og skjá (vantar prentra) Flott vél með öllum búnaði. • Árgerð: 2015. • Vinnustundir: 9.850 vst. • Mótortegund: Cat C9.3 Acert, vatnskæld turbo charger • Vélarafl max: 222 KW / 302 Hö / 1200 sn/mín (Tork 1618 N.m) • Mengunar staðlar: Tier 4F Stage IV • Skóflu: 4,2 cbm tent, sjá mynd • Eigin þyngd: 25.500 kg • Mesti hraði vélar: 39,5 km/klst. • Drif á öxlum: 4. hjóla drif. • Skipting: Vökvaskipting. • Full búið stjórn hús ROPS/FOPS: upphitað sæti, miðstöðvarkerfi með loftkælingu, útvarpi/CD/USB. • Joystick stýring. • Dempun á gálga. • Bakkmyndarvél: Skjár fyrir ökumann . • Viktunarkerfi og skjár. • Vinnuljós: Á húsi og á galga fæti. • Dekkjastærð: Good year 26.5R25 70% eftir af dekkjum • Smurkerfi: Central smurkerfi. • Rafstýrðir hlíðarspeglar með hita. • Flutningsstærðir með skóflu: L x B X H 8750 x 2991 x 3636 • Vélin er CE merkt. Lynkur yfir tækniupplýsingar fyrir þess vél https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/49426 Verð Kr 14.950.000 + vsk. Afhendingartími: 3-4 vikur + flutningur eftir staðfesta pöntun. Afhending er í Þorlákshöfn. Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399