Hér er Caterpillar D6 NLGP jarðýta sem Verkfæri ehf er með til sölu.
Vélin er um 21 tonn, með ripper.
• Vélartegund: Caterpillar D6N LGP
• Árgerð: 2015
• Vélarafl: 124 KW / 168 Hö / 2200 sn/m Tier 4 Final EU IV
• Eiginþyngd: Um 21 tonn.
• Vinnustundir: 8950 Vst
• Breidd á spyrnum: 8400 mm
• Ýtublað: 6 way blað 4,05 metra breitt
• ROPS/FOPS Ekilhús með útvarpi/CD
• Undirvagn: 85%
• Ripper.
• Loftkæling.
• CE merkingu.
• Lengd í flutningi LxBxH 7,6 x 3,2 x 3,2
• Trimble ready.
Linkur/ir yfir upplýsingar fyrir Cat D6N LGP
https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/36220
https://s7d2.scene7.com/is/content/Caterpillar/C736769
Verð Kr.21.200.000 + vsk. komin til landsins(Gengi Íslkr. / EUR 27.07.23.)
Með fyrirvara um innsláttarvillur.
Frekaru uppl. Hreinn Pálma. S:793-9399 eða hp@vvv.is