Þessi Doosan EL 420-5 hjólaskófla árgerð 2018 með 11.100 vst er til sölu hjá Verkfæri ehf. En vélin er með 3th vökvalögn fram gálga, smurkerfi, LIS sem stendur fyrir Load Isolation System sem er sama og BSS ( Boom suspension system) sem er dempun á gálga. Einnig er þessi vél með CDC (Comfort drive control) Joystick keyrslu stjórnun sem er stjórnað með stýripinna í vinstri stól-armi. • Doosan DL 420-5. • Árgerð: 2018. • Vinnustundir: 11.100 vst. • Mótortegund: Scania DC13 6 cyl. vatnskæld turbo charger • Vélarafl max: 257 KW / 349 Hö / 1400-1600 sn/mín (Tork 1600 N.m) • Mengunar staðlar: Stage IV Tier 4 • Eigin þyngd: 24.000 kg • Mesti hraði vélar: 37 km/klst. • Drif á öxlum: 4. hjóla drif. LSD (Limited Slip Differential). • Power shift skipting: Vökvaskipting. • Joystick stjórnun. • Full búið stjórn hús ROPS/FOPS: upphitað lofpúða sæti, miðstöðvarkerfi, loftkæling, útvarpi omfl. • Dempun á gálga: LIS (Load Isolation System) • Keyrslu stýring CDC (Comfort Drive Controle) • Auka vökvalögn fram gálga: 3rd • Bakkmyndarvél: LCD Skjár fyrir ökumann. • Led Vinnuljós: Á húsi framan, aftan, á galga fæti. • Dekkjastærð: Trelliborg 26,5 R25 • Smurkerfi: Central smurkerfi. • Flutningsstærðir án skóflu: L x B X H. 8720 x 2985 x 3535 mm • Skófla 3000 mm breið. • Vélin er CE merkt. Linkur yfir tækniupplýsingar fyir Doosan DL 420 https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/41342 Myndband CDC steering https://www.youtube.com/watch?v=NG7rUL4Zi_w Áætlað verð á vél komin til landsins með VER skráningu og götuskráningu Kr. 12.600.000 + vsk. Miðað er við gengu Ísk/EUR 17.11.23 (EUR 153,84) Almennir skilmálar Verkfæri ehf. gilda í heild sinni um tilboð þetta: https://verkfaeriehf.is/vidskiptaskilmalar/ Með fyrirvara um villur í texta. Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399