Verkfæri er með til sölu þenna öfluga og fjölhæfa Merlo Multifarmer 40.7CS skotbómulyftara, árgerð 2016. Þessi lyftari er með öllum hugsanlegum búnaði, sem hægt er að fá með einu Merlo tæki, en það fylgir honum skófla og gafflar. o Búnaðarlýsing: o Vinnustundir: 2200 vst. o Vinnuþyngd: 8700 kg o Hámarks lyftigeta:4000 kg o Hámarks lyftihæð: 6,8 m o Lyftihæð með hámarks þyngd: 6,8 m o Heildar lengd á gálga fram (Ekki upp): 3,6 m o Færsla á grindinni: +/- 8% o Mótor: Deutz,154 hp o Skifting: MCVTronic + EPD Top o Hámarkshraði: 40 km á klst. o Dekk 600/55-R26,5 o Læsanlegt fram og afturdrif. o Merlo CDC (Dynamic Load Control) o ROPS/FOPS ekilshús Premium o Dempun á ekilshúsi CS Merlo o Joystick stýring á bómu í sætisarmi o Grammer sæti með loftfjöðrun. o Vökvadæla LS+FS o Vökvaflæði 150-210 (l/mín-bar) o Aukalagnir á bómu fram á hraðtengi o 3-tengi að aftan-7000 kg (cat-3) o PTO 540/1000 sn/mín o 4 vökvatengi að aftan o Flot á göfflum o Hraðtengi o Fjórhjóladrif o Fjórhjólastýri o LED ljósabúnaður á húsi 2 að framan og 2 að aftan o LED ljós á bómu o Bakkmyndavél o Vökvakrókur Vélin er á landinu og því klár í vinnu strax. Verð Kr. 10.900.000 + vsk Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399