Hér er Verkfæri ehf með Genie Z-80/60 spjót til sölu, árgerð 2005 með 5948 vinnust. Spjótið er með max vinnuhæð 25,7 metra og er diesel knúið með fjórhjóla stýri og er fjórhjóla drifið. Myndir af þessu spjóti er hér í viðhengi. • Árgerð: 2005 • Vélarafl: Diesel Deutz vél 58 KW / 78 HÖ • Fjórhjóla drifinn. • Fjórhjóla stýri. • Tvö stjórnpúlt: í körfu og á vélinni. • Vinnustundir: 5948 • Eiginþyngd: 16882 kg • Mestur hraði: 4,83 km/h með mastur í lægstu stöðu. • Vinnuhraði: 1,1 km/klst • Snúningur: 360° • Jib: 1,3 metri. • Lárétt útdrag bómu: 18.29 metra. • Max vinnuhæð: 25,77 metra. • Max lyftihæð: 23,77 metra • Mannkarfa stærð L x B: 2,44 x 0,9 metra. • Max lyftigeta: 227 kg, tveir menn. • Lengd tækis: 11,27 metra í flutningi • Breidd tækis: 2,49 metra • Hæð tækis: 3,0 metra í flutningi • Vélin er á góðum dekkjum. • Vélin er CE merkt. Spekki yfir þetta spjót. https://www.workingatheightltd.com/file/405-z-80-60-spec-sheet.pdf Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399