Hér er Verkfæri ehf er með þessa ónotuðu Volvo EC18E til sölu, árgerð 2023 ásamt nýrri kerru til sölu. Myndir af vélinni ásamt kerru sem fylgir með í verðinu og er hér í viðhengi. • Árgerð: 2023 • Vélarafl: 12 kW. / 16,3 hp @ 2300 sn/m • Sjálvirkur afsláttur á snuningshraða vélar. • Vinnustundir: 3 • Eiginþyngd: 1810 Kg. • Stærð vélar: L x B x H 3550 x 1335-995 x 2334 • Gummúbelti: 230 mm breið • Vélin er CE merkt. • Ýtublað. L x B 995-1335 x 230 mm • Skóflur : 3 stk fylgja, Graftrar skófla, kapalskófla og breið skófla. • Breytilegur undirvagn 995 – 1335 mm • Steelwrist hraðtengi með tilti S-30 • Led vinnuljós og viðvörunarljós • Fullbúið ROPS ekilhús. • Ýtublað • Nýr Brenderup kerra fylgir með sem ber þessa vél • Dekkja stærð á þessari kerru er 195 70R 14 Hér er linkur yfir allar tækniupplýsingar fyrir þessa vél. https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/54545 Verð fyrir Volvo vél og Kerru er Kr. 5.995.000 + vsk. Afhendingartími: 3-4 vikur + flutningur eftir staðfesta pöntun með greiðslu. Afhending er í Reykjavík með skráningu og tilbúinn í vinnu. Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399