Frekari upplýsingar um vélina eru hér neðar. • Árgerð: 2015 • Vélarafl: 122 kW / 1164 Hö @ 2000 rpm • Motor: Komatsu SAA6D107E-1 6. Cyl. Turbo • Vinnustundir: 8492 • Eiginþyngd: 22.000 Kg. • Heildar breidd á vél: 2.990 mm • Undirvagn: 50% • Spyrnur: 700 mm breiðar. • Vélin er CE merkt • Loftkæling • Skófla: ein tent skófla, sjá myndir • Vinnuljós: 4 stk á stjórnhúsi framan og 1. að aftan og tvö led ljós á Bómu. • Myndarvélar: Bakk myndarvél • Auka vökvalagnir fyrir Fleig / Hamar og sunning. Lynkur yfir allar upplýsingar fyrir Komatsu PC 210 LC-10 https://www.ardenthire.com/file/zx210-5-lc.pdf Verð Kr. 12.650.000 + vsk. Afhent í þorlákshöfn Frekari upplýsingar. Hreinn Pálma. S: 793 9399