Hér er lyfta sem er til sölu hjá Verkfæri ehf, sem heitir Platform basket spider. Vélin er árgerð 2015 en lítur mjög vel út og er aðeins einn eigandi. Þessi vél er knúinn bæði Bensin mótor og rafmagni og eru lagnir upp í körfu fyrir vatn, loft, og rafmagn. Hér eru upplýsingar yfir þessa lyftu sem Verkfæri ehf er með til sölu. • Árgerð: 2015 • Vélarafl: Bensín og rafmagn 220 V 2,2 KW 3 hö • Vélartegund: Honda IGX390 13 Kw / 3600 sn/mín • Tvær stýringar: í körfu og á vél. • Fyrir eina manneskjur í körfu. • Eiginþyngd: 1980 kg • Lárétt útdrag bómu: 7.400 mm / max þyngd í körfu við þær aðstæður er 80 kg. • Stæðr á körfu: 12 x 665 mm • Max vinnuhæð: 15,0 metrar • Max körfuhæð: 13,0 m • Max lyftigeta: 200 kg • Körfu hægt að sveigja 70° / 70° • Lengd tækis: 4300 mm • Breidd tækis: 780 mm • Hæð tækis: 1950 mm • Max hraði tækis 1,5 / 2,5 klm/klst • Rafmagn, vatns og loft lagnir upp í körfu • Vélin er CE merkt. • Vélin er á drifbeltum Spekki yfir þessa lyftu https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/45789 Verð Kr. 5.499.000 + vsk. Afhendingartími: 3-4 vikur + flutningur eftir staðfesta pöntun. Afhending er í Þorlákshöfn. Notaðar vélar seljast í því ástandi sem þær eru. Verkfast ehf. ber ekki ábyrgð á ástandi tækisins og upplýsir um ástand þess eftir bestu vitund miðað við fyrirliggjandi upplýsingar. Komi upp bilanir leiðbeinir Verkfast ehf. viðskiptavin og veitir viðgerðarþjónustu gegn almennu þjónustugjaldi. Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399