Hér er Verkfæri ehf með notaða Terex Evoquip Harrier 220 hörpu til sölu. Þessi Harrier 220 harpa, er árgerð 2020 og með aðeins 250 vinnustundir. Hér neðar er myndbönd af hörpunni í vinnslu og ýmsar aðrar gagnlegar upplýsingar. Vélbúnaður: • Vélarafl: Isuzu 21 Kw / 28,5 Hö. Innmötun: • Fæðis inntak 600 x 1000 mm. Harpa: • Tvö hörpunet af sitthvorri stærðinni: Gefa 3 efnistegundir frá hörpu. • Stærð hörpu L x B 2100 x 1100 mm. • Möskva stærð á hörpu netum sem fylgir þessari hörpu er 0-40 og neðra netið er 0- 10 mm efnisstærð. • Max afköst: 80 tonn/klst eftir efnistærð. Aðrir helstu kostir: • Auðveldur í notkun, Stuttur uppsetningar tími, fyrirferða lítil, auðvelt að flytja. • Mjög eyðslu grannur á eldsneyti og á allan hátt hagkvæm eining í notkun. Aðarar upplýsingar: • Vinnslu stærð: L x B x H: 4,36 x 3,3 x 2,23 metrar • Safnband eru 1000 mm breitt mesta hæð á bandi frá jörðu 1.93 m • Endaband er 500 mm breitt, hæð á bandi frá jörðu er 1,18 m • Fjarstýring er notuð til að færa tækið úr stað ásamt stjórnun á vélinni. • Tækið er á drif beltum. Flutnings upplýsingar: • Flutningsstærðir: L x B x H: 4,36 x 1,8 x 2,23 metrar. • Eigin þyngd: 3.300 kg Myndband yfir uppkeyrslu https://www.youtube.com/watch?v=BhviXlx1uSA Myndband af Bison 120 kjálkabrjót og Evoquip Harrier 220 vinna saman. https://www.youtube.com/watch?v=JXVzgHFPNt8&t=4s Myndband af Evoquip Harrier í vinnslu https://www.youtube.com/watch?v=4R1x1-EnYcc Tækniupplýsingar yfir þetta tæki. https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/70485 Verð kr. 9.995.000 + vsk Afhendingartími: 3-4 vikur + flutningur eftir staðfesta pöntun með greiðslu. Afhending er í Þorlákshöfn með skráningu og tilbúinn í vinnu. Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399