Hér er Komatsu PC 55MR-3 beltagrafa árgerð 2016 með tilti og 5 stk skóflum sem Verkfæri ehf vill bjóða þér til sölu. Vélin er skott laus og nær aðein 80 mm út fyrir belti í snúning og er því mjög lipur við þröngar aðstæður. Vélin er með smurkerfi og hefur fengið reglulegt viðhald. • Árgerð: 2019 • Vélarafl: 29,5 kW. / 39,6 Hö @ 2400 rpm • Vélar tegund: Komatsu 4.Cyl. vatnskæld • Vinnustundir: 5750 • Eiginþyngd: 5400 Kg. • Undirvagn: 35 % • Belti: 400 mm breið. • Breidd á undirvagni. 1960 mm. • Heildar lengd í flutningi: 4285 mm • Hæð í flutningi: 2550 mm • Vélin er CE merkt. • Skóflur: 5. skóflur fylgja 160, 80, 60, 40, 30 cm breiðar • Fullbúið hús ROPS með loftkælingu • Smurkerfi. • Vökva hraðtengi og tilt • Auka vökvalagnir • Led vinnuljós. • Ýtublað. Spekki yfir þessa vél er í viðhengi. https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/75185 Verð Kr. 6.300.000 + vsk. Afhendingartími: 2-3 vikur + fluttningur eftir staðfesta pöntun. Afhending er í Þorlákshöfn. Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399