Verkfæri ehf er með þessa öflugu og stórglæsilegu JCB Hjólagröfu HD110 WT 4F til sölu • Árgerð: 2019 en kemur á götuna í febrúar 2020 • Vélarafl: 81 KW / 109 Hö • Vinnustundir: 216 • Eiginþyngd: 11.457 Kg. • Vélin er CE merkt. • Hámrakshraði: 40 km/klst • Led vinnulýsing. • 3 skóflur fylgja • Rótortilt • Hraðtengi. • Ýtublað. • Kerrutengi • Auka vökvalagnir fyrir Fleig / Hamar. • Þreföld Bóma • Tvöföldum dekkjum frama og aftan. Linkur yfir þessa vél. https://www.jcb.com/en-us/products/wheeled-excavators/hydradig# Verð Kr. 19.400.000 + vsk. Er á landinu, og er því tilbúinn í vinnu strax Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399 Gunnar Sigurðsson S: 788 9399