Verkfæri ehf er með þessa MB LS 220 hörpuskóflu árgerð 2016 til sölu. Hörpuskóflan er mjög lítið notuð og er staðsett á Akureyri. • Árgerð: 2016 • Eiginþyngd: 2500 kg • Vinnustundir: 50 • Hörpu netið er með 30 mm möskv • Skóflan er CE merkt. • Hraðtengi Volvo og JCB • Fyrir vél sem er 12-25 tonn • Skóflu stærð 2,4 cbm • Oliuflæði 120L/mín • Þrystingur 200 bar Verð Kr. 2.550.000 + vsk. Spekki yfir þessa vél er í viðhengi. https://www.mbcrusher.com/en/ro/products/screening-buckets/mb-ls220 Myndband af MB hörpu skóflu og brotskóflu í vinnslu. https://www.youtube.com/watch?v=EVFgZQB-2jo Notaðar vélar / Tæki seljast í því ástandi sem þær eru. Verkfast ehf. ber ekki ábyrgð á ástandi tækisins og upplýsir um ástand þess eftir bestu vitund miðað við fyrirliggjandi upplýsingar. Komi upp bilanir leiðbeinir Verkfast ehf. viðskiptavin og veitir viðgerðarþjónustu gegn almennu þjónustugjaldi. Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399