Verkfæri ehf er með þessa Volvo beltagröfu EC250EL til sölu . Vélin er á stór Reykjavíkur svæðinu og því klár í vinnu strax. • Árgerð: 2017 • Vélarafl: 159 KW / 216 HP • Motor: Volvo D8J • Vinnustundir: 2500 tímar • Eiginþyngd: 25,59 tonn • Undirvagn: 60% • Spyrnur: 600.mm • Vélin er CE merkt. • Breið tend skófla fylgir (Ripperinn á mynd fylgir ekki). • Vökvahraðtengi. • Auka vökvalagnir fyrir Fleig / Hamar. Verð Kr. 15.950.000 + vsk. Linkur yfir upplýsingar um þessa vél. https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/50838 Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399