Verkfæri ehf með Genie Z-80/60 spjót til sölu, árgerð 2005 með 6004 vinnust. Spjótið er með max vinnuhæð 25,7 metra og er diesel knúið með fjórhjóla stýri og er fjórhjóla drifið. • Árgerð: 2005 • Vélarafl: Diesel Deutz vél 58 KW / 78 HÖ • Fjórhjóla drifinn. • Fjórhjóla stýri. • Tvö stjórnpúlt: í körfu og á vélinni. • Vinnustundir: 6004 • Eiginþyngd: 16882 kg • Mestur hraði: 4,83 km/h með mastur í lægstu stöðu. • Vinnuhraði: 1,1 km/klst • Snúningur: 360° • Jib: 1,3 metri. • Lárétt útdrag bómu: 18.29 metra. • Max vinnuhæð: 25,77 metra. • Max lyftihæð: 23,77 metra • Mannkarfa stærð L x B: 2,44 x 0,9 metra. • Max lyftigeta: 227 kg, tveir menn. • Lengd tækis: 11,27 metra í flutningi • Breidd tækis: 2,49 metra • Hæð tækis: 3,0 metra í flutningi • Vélin er á góðum dekkjum. • Vélin er CE merkt. Spekki yfir þetta spjót. https://www.workingatheightltd.com/file/405-z-80-60-spec-sheet.pdf Verð komið til landsins Kr. 5.700.000 + vsk. Miða við gengu Ísk/EUR 10.08.23 Almennir skilmálar Verkfæri ehf. gilda í heild sinni um tilboð þetta: https://verkfaeriehf.is/vidskiptaskilmalar/ Með fyrirvara um villur í texta. Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399