Hér er Verkfæri ehf með eina JCB 413 demo vél, árgerð 2018 með aðeins 90 vst.
Vélin er með hámrakshrða 50 km/klst, Dempun á gálga BSS, 4 lagnir fram gálga, Hraðtengi, Smurkerfi omfl.
• Vélartegund: JCB 413 S
• Mótortegund: EcoMax 4. Cyl. Turbo charger Tier 4F
• Vélarafl: 108 Kw - 147 Hö 2200 sn/mín
• Sjálfskipt,
• Eigin þyngd: 8,850 tonn.
• Árgerð: 2018
• Vinnustundir: 90
• Stærð vélar : L x W x H. 6524 x 2347 x 3064 mm
• Hraðtengi.
• Dempun á gálga.
• Central Smurkerfi.
• Led Vinnuljós.
• Litur á vél upprunarlegur.
• CE merkt vél.
• Hámrakshraði 45-50 km/klst.
• Loftpúðasæti með hita.
• Vökvalagni fram gálga 4th
• Dráttarkrókur með vökva og raflagnir fyrir vagn
• Bakk myndarvél.
• Rafstýrðir speglar.
• Útvarp og hátalarar.
• Kælibox.
• Dekkjastærð.
Linkur yfir tækniupplýsingar fyrir þessa vél.
https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/44703
Frekari uppl. Hreinn Pálma S:793 9399