Hér er Verkfæri ehf með til sölu Hitachi ZW220-6 árgerð 2018 og er þessi vél 18,6 tonn, vélinni fylgir skófla. Sjá myndir í viðhengi. • Vélartegund: Hitachi ZW 220 -6 • Motortegund: Cummings QSB6.7 4-cylinder in-line engine, water-cooled with turbocharging. • Vélarafl: 149,0 Kw - 202 Hö 1500 sn/mín TRI IV • Sjállskift (Powershift) • Eigin þyngd: 18,6 tons • Árgerð: 2018 • Vinnustundir: 7172 • Stjórnun með stýripinna (joystick) • Stjórnhús ROPS Með sjálvirkri miðstöð, stillanlegt loftpúðasæti, stillanlegum stýris stamma. • Central smurkerfi. • Dempun á gálga. • Skófla fylgir sjá myndir. • Stærð vélar með skóflu: L x B x H: 8300 x 2825 x 3370 mm • Vinnuljós. • CE merkt vél. • Hámrakshraði 36 km/klst. • Dekk: 23,5 R25 L3. Linkur yfir tækniupplýsingar um þessa vél. https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/38967 Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399