Volvo ECR 25D beltagrafa árgerð 2017 sem Verkfæri ehf er með til sölu. Vélin er skott laus og nær aðein 75 mm út fyrir belti í snúning og er því mjög lipur við þröngar aðstæður. Þessi vél er 2,49 tonn og er því gjaldgeng á tveggja öxla kerru í flutning. • Árgerð: 2017 • Vélarafl: 15,6 kW. / 21 Hö @ 1600 rpm • Vélar tegund: 3.Cyl. vatnskæld • Vinnustundir: 2100 • Eiginþyngd: 2490 Kg. • Undirvagn: 60 % • Belti: 250 mm breið. • Breidd á undirvagni. 1500 mm. • Heildar lengd í flutningi: 4595 mm • Hæð í flutningi: 2535 mm • Vélin er CE merkt. • Auka vökvalagnir fyrir fleyg. • Skóflur: 3. skóflur fylgja • Fullbúið hús ROPS • Hraðtengi • Ýtublað. Spekki yfir þessa vél. https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/37684 Verð Kr. 4.480.000 + vsk. Afhendingartími: 2-3 vikur + fluttningur eftir staðfesta pöntun. Afhending er í Þorlákshöfn, skráð og tilbúin í vinnu. Almennir skilmálar Verkfæri ehf. gilda í heild sinni um öll okkar tilboð: https://verkfaeriehf.is/vidskiptaskilmalar/ Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399