Hér er Verkfæri ehf með til sölu Volvo L220H hjólaskóflu árgerð 2018 með 6850 vst Myndir yfir þessa vél eru í viðhengi. • Volvo L 220H. • Árgerð: 2018. • Vinnustundir: 6850 vst. • Mótortegund: Volvo D13J 6 cyl. vatnskæld turbo charger • Vélarafl max: 273 KW / 371 Hö / 1300-1400 sn/mín (Tork 2231 N.m) • Mengunar staðlar: Stage IV / Tier 4F • Eigin þyngd: 32.800 kg en á CE spjald 35.500 kg • Mesti hraði vélar: 38 km/klst. • Drif á öxlum: 4. hjóla drif. • Skipting: Vökvaskipting. (Automatic Power shift With Optishift Lock up) • Full búið stjórn hús ROPS/FOPS: upphitað lofpúða sæti, miðstöðvarkerfi, loftkælingu omfl. • Dempun á gálga: BSS (Boom Suspension) Og Keyrslustýringu CDC (Comford drive control) • Bakkmyndarvél: Skjár fyrir ökumann • Volvo vinnuljós: Á húsi framan, aftan og á galga fæti. • Dekkjastærð: 26,5 R25 • Smurkerfi: Central smurkerfi. • Flutningsstærðir án skóflu: L x B X H. 7800 x 3150 x 3730 mm • Vélin er CE merkt. • Skófla fylgir sjá mynd. Linkur yfir tækniupplýsingar fyir Volvo L220H https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/37882 Áætlað verð á vél komin til landsins með VER og götu skráningu Kr. 21.700.000 + vsk. Miðað er við gengu Ísk/EUR 17.11.23 (EUR 153,84) Almennir skilmálar Verkfæri ehf. gilda í heild sinni um tilboð þetta: https://verkfaeriehf.is/vidskiptaskilmalar/ Með fyrirvara um villur í texta. Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399