Hér er Volvo L90G hjólaskófla árgerð 2014 með 8756 vinnustundir, sem Verkfæri ehf er með til sölu. Annað er samkvæmt listanum hér neðar. • Vélartegund: Volvo L 90G • Motortegund: Volvo D6J. 6. Cyl. Turbo charger • Vélarafl: 120,0 Kw - 163 Hö 14-1800 sn/mín • Eigin þyngd / Operating weight 14,6 tons • Árgerð / year: 2014 • Vinnustundir / hours: 8756 • Hraðtengi / Quick coupler • Loftkæling / Air condition and ACC automatic Climate control • Dempun á gálga / boom suspension system. • CDC Keyrsla / CDC Comfort Drive Control • Smurkerfi / central greasing system • Vinnuljós / Working lights • Bakk mynda vél /reverse camera • Litur á vél uprunarlegur / original colour • Í góðu ásikomulagi / Good condition • CE merkt vél / CE marked • Dráttar krókur/Trailer hitch • Hámrakshraði 40 km/klst. / Max Speed 40Km/hour • Loftpúðasæti / Air suspended seat • 3 vökvalögnin / 3rd hydr. Circuit • Vökvaúttak og rafmagnstengi að aftan fyrir kerru. / Hydraulic and electric connection for trailers. • Viktunarkerfi Loadtronic / Weighing system loadtronic Linkur fyrir Volvo L 90G https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/29245 Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399