Hér er Yanmar VIO 50 árgerð 2018 með 4060 vinnustundir sem Verkfæri ehf vill bjóða þér til sölu. Árgerð: 2018 Vélarafl: 28,1 kW. / 38,1 Hö @ 2200 s/min Vélar tegund: Yanmar 4. Cyl Vinnustundir: 4060. Eiginþyngd: 4855 kg Undirvagn: 40% góður. Gúmmíbelti: 350 mm breið. Breidd á undirvagni: 1940 mm. Heildar lengd í flutningi: 5230 mm Hæð í flutningi: 2540 mm Vélin er CE merkt. Auka vökvaúttak fyrir hamar/fleig. Rótortilt frá Steelwrist XO6 Hraðtengi S-40 2 skóflur fylgja (sjá mynd) Led vinnuljós Auka þyngdarklossi Ýublað. Yfirfarin af þjónustuaðila í 3880 vst Linkur yfir tækniupplýsingar yfir þessa vél. Spec sheet for Yanmar VIO 50-6 ACR (2016 - 2023), VIO 50-6 BCR (2017 - 2023), EN (lectura-specs.com) Áætlað verð á vél komin á höfn á Íslandi með skráningu kr. 6.875.000 + vsk gengi Ískr/EUR 08.01.24 Almennir skilmálar Verkfæri ehf. gilda í heild sinni um tilboð þetta: https://verkfaeriehf.is/vidskiptaskilmalar/ Með fyrirvara um villur í texta. Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399