Terex Powerscreen Trakpactor 230R, árgerð 2012, 6168 vst Vélbúnaður: Vélartegund: Scania DC9 Level Tier 4i Vélarafl: 257 Kw /349 Hö með yfirálagsvörn Innmötun: Fæðistærð efnis: 400 cbmm minus Fæðisop: 1130 x 8000 mm Rúmtak fæðisílós:4,6 m3 Stærð fæðissílo L x B 4,04 x 2,1 m Fæðishraði styrður sjálvirkt eftir álagi á brjót. Vibrandi síló sem matar efni inn í brothúsið Hliðarband í innmötunar sílói: Þverband 650 mm breitt, hæð frá jörðu 2,6-3,7 m fyrir efni sem er 0-40 mm Val er um hvort þetta band er notað í vinnslu. Brjótur: Fjórir brothamrar á kjarna með rótor þvermál 1040 mm Breytilegur hraði á brot rótor. Vökvastýrðar stillingar á brjót og varnabúnaður gegn yfirálagi. Max afköst: 250-320 tonn/klst eftir efnisvinnslu. Stillingar í Brjót: Efri brotplata í húsi:150 til 50 mm, neðri brot plata í húsi, 75 til 20 mm Allar stýringar á hæð færibanda og hraða brjóts eru framkvæmdar með vinalegu PCL viðmóti Stutt þverband fyrir hörpu: Þetta band er segulmagnað og tekur til sín málma sem eru í efninu og skilar því til hliðar í kar. Harpa: Harpa með tveimur netum efsta netið tekur efni sem getur verið stærra en 60 mm og fer það þá aftur inn í brjótinn með recycle bandi, val um stærð á net möskvum eftir þörfum hvers og eins. Recycle band sem flytur efni frá hörpu aftur inn í brot hús, eða er notað fyrir eina efnistegund. Hægt er að taka hörpuna frá þessum brjót og nota brjótinn án hörpu samstæðunar sjá link yfir myndband her neðar um það Framleiðslu band sem skilar efni frá brjót húsi inn á hörpunetin: Bandið er 1000 mm breitt og og hæðin frá jörðu er 2,9 metra Aðalefnisband frá brjót: Bandið er 1400 mm breitt og er mesta hæð frá jörðu 2,9 metrar Aðrir kostar: Auðveldur í notkun, Stuttur uppsetningar tími. Með endurvinnslubandi sem er hægt að nota líka fyrir eina efnisstærð. Allar færslur á böndum eru vökva stýrðar Hagkvæmur og öflugur brjótur & harpa með 3 efnisstærðum. Tær fjarstýringar með snúru og þráðlaus Flutnings upplýsingar: Flutningsstærðir: L x B x H 17,58 x 3,1 x 3,4 metrar Helstu mál í drift: L x B x H 17,22 x 5,82 x 4,7 metrar Eigin þyngd: 48.600 kg með þverbandi Drifbelti 400 mm breið Afhendingartími: 2-3 vikur + flutningur Notaðar vélar seljast í því ástandi sem þær eru. Verkfast ehf. ber ekki ábyrgð á ástandi tækisins og upplýsir um ástand þess eftir bestu vitund miðað við fyrirliggjandi upplýsingar. Komi upp bilanir leiðbeinir Verkfast ehf. viðskiptavin og veitir viðgerðarþjónustu gegn almennu þjónustugjaldi. Frekari Upplýsingar: Hreinn Pálma. S: 793 9399 Linkur fyrirTrakpactor 320SR https://www.youtube.com/watch?v=fTs5qP_qTG0 Linkur yfir tækniuppl. Trakpactor 320SR https://www.lectura-specs.com/en/datasheet-viewer/43877 Myndband þar sem Tralpactor er í vinnslu en þarna vantar hliðarbandið, notað er recycle bandið fyrir eina efnistegund https://www.youtube.com/watch?v=8yipwwp-QSg Myndband sem sýnir hvernig hann er reistur fyrir vinnslu, einnig sést þarna hvernig hægt er að taka hörpuna frá og nota brjótinn án hörpu. https://www.youtube.com/watch?v=PbimHGgNkeY Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399