Þessi öflugi Iveco X-WAY Trakker með Zetterbergs Hardox grjótpalli er á landinu og bíður eftir nýjum eiganda. Vel útbúinn og öflugur bill sem hefur fengið reglulegt viðhald hjá umboðinu. Einn eigandi frá upphafi. • Tegund af bíl: Iveco Trakker 570 S-Way ON • Velastærð: 570 Hö • Árgerð: 2021 • Akstur í Km: 54.500 • Eiginþyngd: 14,6 tonn • Heildarþyngd: 32 tonn • Sjálfskipting. 16 gíra. • Dekkjastaða: Dekk 50% • Loftpúðafjöðrun. • Drif á tveimur aftur hásingum og aftasta hásing er með beygjum og er hún á einföldu, lyftanlegur búkki. • Grjótpallur: Zetterbergs ZD4 sem er 650 kg lettari en eldri kynslóð, 15,5 m3 með pallloki og vör, 14 KN Víbrara, 8 mm hardox í botni og 6 mm í hlíðum. • AdBlue, Cruise control, útvarp, ökuriti, olíumiðstöð omfl. Verð Kr. 23.500.000 + vsk Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399