Þessi bíll er á landinu og bíður eftir nýjum eiganda, vel útbúinn og góður bill sem hefur fengið reglulegt viðhald hjá umboðinu. • Tegund af bíl: Volvo FH 500 • Velastærð: 500 HÖ • Árgerð: 2017 • Akstur í Km: 215.000 • Eiginþyngd: 14 tonn • Burðargeta: 21 tonn • Sjálfskipting. • Dekkjastaða: Dekk er í góðu lagi á fram hásingu og drifhásingu að framan og tvö dekk annarsvegar á drifhásingu aftan. 2 dekk á drif hásingu aftan og 4 dekk á búkka mjög slitinn. • Loftpúðafjöðrun aftan. • Drif á fram og aftur hásingu. • Pallur: Hægt er að sturta af palli til hliðar. • AdBlue, Cruise control, útvarp, viðvörunarljós, ökuriti, stórt hús með svefnaðstöðu, rafmagnsstýri. Verð Kr. 12.500.000 + vsk Frekari upplýsingar Ólafur Baldursson S: 892 9399 Jón Vikar Jónsson S: 778 9399